Hugum að andlegu heilsunni

Í lok árs er ávallt mikið um að vera og margir viðburðir sem hægt er að sækja. Fjölskylduboð og verslunarleiðangrar fyrir aðdraganda jóla eru oft efst í huga hjá mörgum. Það er nauðsynlegt að huga ekki aðeins að líkamlegri heilsu á þessum tíma heldur einnig þeirri andlegu. Texti: Anna Lára Árnadóttir Að vera í rútínu minnkar álag, streituog stress og getur hjálpað þér aðhalda kvíðanum í skefjum svo þaðgetur verið dýrkeypt að detta úrgóðri rútínu. Þessi tími árs getur verið stressandi og margar tilfinningar fara af stað, sérstaklega í aðdraganda jóla en sá tími árs getur verið erfiður fyrir marga....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn