// Húmor og gleði í samskiptum … dauðans alvara | Birtíngur útgáfufélag

Húmor og gleði í samskiptum ... dauðans alvara

Húmor og gleði í samskiptum … dauðans alvara

Texti: Ragna Gestsdóttir Edda Björgvinsdóttir, leikkona, MA í menningarstjórnun og diplóma í jákvæðri sálfræði, kennir okkur að auka gleði og hamingju í leik og starfi. Húmor í daglegum samskiptum auðveldar fólki að takast á við alls konar uppákomur, leysa úr vandamálum og draga úr streitu. Færð hafa verið rök fyrir því að uppbyggilegur húmor, til dæmis á vinnustöðum, bæti áþreifanlega líðan starfsfólks, auki starfsánægju og getu. Sköpunargáfa eykst þegar húmor er notaður á jákvæðan hátt, einnig víðsýni og umburðarlyndi og húmor hefur afar jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. Upplýsingar: ehi.is.

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna