Hús skáldsins - lifandi heimili frá fyrstu tíð

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Í ár eru liðin áttatíu ár síðan Halldóri Laxness áskotnaðist teikning eftir Ágúst Pálsson arkitekt af prófessorsbústað í Reykjavík. Halldór var svo hrifinn af húsinu að ákveðið var að hefjast handa við að byggja það sumarið 1945. Þegar öld var liðin frá fæðingu skáldsins, árið 2002, keypti íslenska ríkið húsið og listaverkin en Auður og fjölskylda gáfu safninu allt innbú með sérstöku gjafabréfi. Það var ósk Auðar að Gljúfrasteinn yrði að safni til minningar um Halldór, ævi hans og störf og að það yrði lifandi safn. Víst er að Auður fékk ósk sína uppfyllta en...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn