Húsgögn úr hafnfirsku hrauni

IDEE hönnunarstudió frumsýndi nýverið spennandi húsgagnalínu undir vörumerkinu ID Reykjavik. Línan heitir Fasti og leikur íslenskt hraun aðalhlutverkið í henni, hrauninu er teflt á móti fallegum við, stáli og leðri. Innblásturinn er að miklu leyti fenginn úr litum íslenskrar náttúru. Nöfnin sem valin voru á húsgögnin innan línunnar eru örnefni úr hrauninu í kring um Hafnarfjörð. Húsgögnin eru gerð úr íslensku hrauni. ID Reykjavik er ungt og upprennandi hönnunarfyrirtæki sem leitast við að hanna formfagrar vörur með tengingu við íslensku náttúruna. Stofnendur ID Reykjavik eru Íris Ágústsdóttir og Freyja Árnadóttir.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn