„Húsið býður upp á svo mikla sköpun“

Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Þórunn Wolfram Pétursdóttir og Týr Þórarinsson hafa gert samkomuhúsið Gömlu Borg í Grímsnesi að heimili og stefna að það verði framtíðarmennningarsetur. Þau ætla að leyfa náttúrunni að vaxa í kringum sig og planið er að eiga aldrei sláttuvél. Á Borg í Grímsnesi búa hjónin Þórunn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, og Týr Þórarinsson kvikmyndagerðarmaður, betur þekktur sem Mummi. Í október 2020 sáu þau auglýsingu á netinu þar sem gamalt samkomuhús, nefnt Gamla Borg, var til sölu. Höfðu þau haft augun opin eftir gamalli hlöðu í nokkurn tíma og kolféllu fyrir húsinu. Eftir um klukkustundar akstur frá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn