Hvað er að gerast í vikunni?

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar Hljómsveitin GÓSS í Kaffi Flóru Fimmtudaginn 7. september kl. 20.00Hljómsveitin GÓSS (Sigurður Guðmundsson, Sigríður Thorlacius og Guð-mundur Óskar) fagnar sumarlokum og heldur tónleika á Kaffi Flóru í Laugar- dal fimmtudagskvöldið 7. september. Á tónleikunum verður boðið upp á létt og skemmtilegt prógramm þar sem aðalmarkmiðið er að skapa hugljúfa og notalega kvöldstund fyrir tónleikagesti. Miðasala fer fram á tix.is. Listaverka- og skrautmunaskiptimarkaður 8. september kl. 12.00. Borgarbókasafninu Sólheimum, ReykjavíkBorgarbókasafnið Sólheimum býður fólki að koma með listaverk eða skrautmuni sem það hefur ekki ánægju af lengur og skipta þeim út fyrir nýja skrautmuni sem einhver annar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn