Hvað er mest sexí við þitt stjörnumerki?

Texti: Vera Sófusdóttir Stjörnumerkin segja okkur ýmislegt um það hvernig týpur við erum, til dæmis hvort við erum fljótfær, skipulögð, hvatvís og fljótfær eða róleg og yfirveguð. En hvað skyldu stjörnumerkin segja að væri okkar kynþokkafyllsti kostur? Rennum aðeins yfir þá, það gæti komið sér vel að hafa þá í huga næst þegar á að skella sér undir sængina með einhverjum. HRÚTUR Þú ert einstaklega sjálfstæð/ur sem er mjög aðlaðandi því þú virkar sterkur persónuleiki sem er með sitt á hreinu. Sá kostur skilar sér líka í svefnherberginu því þú ert óhrædd/ur við að taka stjórnina og fá það sem...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn