Hvað er nafnið?
13. október 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Nöfn skipta fólk mjög miklu máli og eru stór hluti af sjálfsmynd okkar og flestum þykir vænt um nafnið sitt. En sumir skipta um nafn eða ganga undir fleiri en einu nafni um ævina og það af ýmsum ástæðum. Langalgengast er að nafnið verði vörumerki og fólk kjósi þess vegna að breyta því eða stytta til að tryggja að það sé aðgengilegra en stundum eiga listamenn líka til að fela sig undir nýju nafni til að geta öðlast listrænt frelsi, losna undan sínu þekkta nafni. Skoðum nokkur dæmi. John le Carré er höfundarnafn David Cornwall. Hann varð...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn