Hvað eru krakkarnir að sjá?

Texti: Silja Björk Björnsdóttir Myndir: Unsplash.com Flest okkar hafa líklega orðið vör við aukna samfélagsmiðlanotkun barna og ungmenna og er það áhyggjuefni fyrir mörg. Við heyrum fréttir af því að hatursorðræða í garð minnihlutahópa grasseri á samfélagsmiðlum og klórum okkur í kollinum því við skiljum ekki hvar börnin og unglingarnir læra þessa hluti. Það gleymist oft að hlutverk okkar sem foreldra og uppalendur er að fylgjast með og aðstoða börnin okkar sem ekki hafa nægilegan þroska til að læra eðlilega hegðun á samfélagsmiðlum. Samfélagsmiðlum fylgja svo margar óskrifaðar reglur og þær reglur eru breytilegar eftir miðlum, kynslóðum og tímabilum. Það...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn