Hvað eykur tilfinningalega orku þína?

Texti: Ragna Gestsdóttir Hugarfarið hefur mikil áhrif á orkustig okkar, taktu prófið til að finna út úr hvað dregur úr þinni orku. Dragðu hring utan um svarið/svörin sem eiga best við þig. Leggðu síðan saman til að sjá hvaða kafli/kaflar eigi best við þig. Lestu viðeigandi kafla til að sjá hvernig þú getur náð meiri einbeitingu. Hvað af þessu myndi hafa mest áhrif á þig?Að skipta um vinnu eða heimili og finna fyrir einmanaleikaAð falla á prófi eða fá ekki stöðuhækkunAð verða mjög veik vegna flensuAllt sem stangast á við gildi mín Þegar þú átt frítímaVinnur þú upp verkefnalistann eða...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn