Hvað gerðist?

október 1972 brotlenti flugvél með leikmönnum ruðningsliðs í Andesfjöllum, þeir sem lifðu af börðust fyrir lífi sínu í margar vikur, m.a. með því að borða frosið kjötið af líkömum þeirra sem létust. Gerð var mynd um slysið, Alive sem kom út árið 1993. október 1964 hlaut Martin Luther King, Jr. friðarverðlaun Nóbels. október 2007 var raunveruleikaþátturinn Keeping Up with the Kardashians frumsýndur og Kim Kardashian hlaut heimsfrægð fyrir .. að gera í raun ekki neitt merkilegt. október 1917 var hin hollenska Mata Hari, dansari og vændiskona, tekin af lífi af Frökkum, ásökuð um að hafa njósnað fyrir Þjóðverja í fyrri heimsstyrjöldinni. október...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn