Hvað gerðist?

október 1977 lést Ronnie Van Zant, söngvari hljómsveitarinnar Lynyrd Skynyrd, í flugslysi. Hljómsveitin var þekkt fyrir lögin Sweet Home Alabama og Free Bird. Fleiri létust í slysinu, þar á meðal gítarleikarinn Steve Gaines. október 1964 var kvikmyndin My Fair Lady, með þeim Audrey Hepburn og Rex Harrison í aðalhlutverkum, heimsfrumsýnd. Hún vann síðar átta Óskarsverðlaun, þar á meðal fyrir bestu myndina. október 1959 opnaði Guggenheim-safnið í New York í Bandaríkjunum. október 2010 birti vefsíðan WikiLeaks, sem Julian Assange stofnaði, þúsundir viðkvæmra bandarískra gagna sem tengdust stríðunum í Írak og Afganistan. október 2005 lést baráttukonan Rosa Parks sem neitaði að standa upp í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn