Hvað gerir bók góða?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Smekkur manna á bókmenntir er mjög misjafn og það sem heillar einn höfðar alls ekki til annars. Þær bækur eru kallaðar klassískar og snilldarverk sem lifa af sinn samtíma og virðast alltaf finna traustan lesendahóp. Við þekkjum öll titlana á þessum verkum og bókaunnendur leitast við að lesa sem flestar þeirra. En hvað gerir þær svona góðar? Sterkar og umhugsunarverðar upphafslínur draga lesendur þegar í stað inn í verkið og halda honum föngnum þar til í lokin. Áhugaverðar og sannfærandi persónur eru einnig lykilatriði í öllum bókum. Lesandinn verður að geta samsamað sig persónunum, fundið í þeim...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn