Hvað gerist á nýju ári?

Leiðari Guðrúnar Ólu Jónsdóttur, ritstjóra Vikunnar Ég var minnt á það um daginn að tvö ár væru liðin frá ákveðnum atburði sem mér fannst hafa gerst fyrirnokkrum dögum síðan. Ég trúði því ekki og þurfti að fletta því upp en jú, tvö ár voru það, heillin! Tíminn líður svo óskaplega hratt og augnablikið er þotið hjá áður en maður veit af. Þetta á svo sem ekki að koma manni neitt á óvart en gerir það samt. Stundum virðumst við, því miður, þurfa að vera minnt harkalega á það hversu hratt augnablikið líður hjá til að læra að njóta þess. Börnin minna...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn