Hvað hjálpar þér til að ná meiri einbeitingu?

Texti: Ragna Gestsdóttir Finnst þér þú ekki með nógu mikið jafnvægi í lífi þínu og starfi? Taktu prófið til að komast að því hvernig þú getur náð betri yfirsýn, betri einbeitingu og meiri ánægju í tilverunni. Dragðu hring utan um svarið/svörin sem eiga best við þig. Leggðu síðan saman til að sjá hvaða kafli/kaflar eigi best við þig. Lestu viðeigandi kafla til að sjá hvernig þú getur náð meiri einbeitingu. Þú vinnur best þegar þú hefur:Skýran skilafrestGóðan stuðningTilgangNægan tíma Þú veist þú ert búin að missa einbeitingu þegar þú byrjar að:Fresta hlutunumVerða kvíðinSkrolla samfélagsmiðlaSpjalla á Messenger Þegar þú ert þreytt,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn