Hvað rættist hjá Völvu Vikunnar árið 2022?
28. desember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Oft og tíðum er Völva Vikunnar ótrúlega sannspá og glögg. Þegar spáin frá í fyrra fyrir árið 2022 er skoðuð má sjá ótrúlegustu smáatriði í spánni sem komu fram. Kíkjum á það helsta. Völvan talaði um að COVID myndi ganga yfir á árinu og samfélagið smám saman komast aftur á rétt ról. Þá talaði hún um einhver vandræði í sambandi við grunnskóla: „Ég veit ekki hvort ég ætli að kalla þetta hneykslismál en þetta er þó ekki gott og það þarf að fara í naflaskoðun í kjölfarið. Ég held að þetta gæti snúist um réttindi barna.“ Ekki er langt síðan...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn