Hvað rættist hjá Völvu Vikunnar árið 2023?

Völva Vikunnar hefur oft spáð fyrir ótrúlegustu málum. Lægðagangur, snjóþyngsli, leikrit í Sjálfstæðisflokknum, ljót mál innan sértrúarsafnaða, sorg bresku konungsfjölskyldunnar og margt fleira var á meðal þess sem völva Vikunnar sá í spilunum sem hún lagði fyrir árið 2023. Þegar spáin er skoðuð má sjá smáatriði í spánni rætast. Skoðum það helsta! Völvan talaði um að mikill lægðagangur yrði framan af ári. Náttúruhamfarir og eldgos, en völvan hefur séð þetta fyrir því náttúran lét heldur betur finna fyrir sér á líðandi ári. „Það mun reyna á samstöðu okkar og samhug sem þjóðar á árinu 2023,“ sagði völvan. „Nauðsynlegt er að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn