Hvað segir hundurinn þinn um þig?

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Reglulega rekst maður á ýmis mjög svo upplýsandi sálfræðipróf eða greinar um hvað valkostir þínir í lífinu segja um þig. Til að mynda hvort þú kjósir fremur kók en pepsí, pylsu eða hamborgara og mörg fleiri álíka lýsandi undirstöðuatriði. Við rákumst á eina sem segir okkur hvað uppáhaldshundategundin þín segir um persónuleikann og þótt við teljum þetta ekki alveg hávísindalegt má hafa gaman af. Hundar eru sagðir bestu vinir mannsins og þá er ábyggilega verið að vísa til sérstöðu þeirra hvað varðar aðrar dýrategundur og víst er það svo að hundar og menn ná oftast vel saman....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn