Hvað þarftu að gera svo von og bjartsýni fái að blómstra í lífi þínu?
5. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Áttu erfitt með að finnast þú full/ur orku, vonar og bjartsýni? Taktu prófið til að komast að því hvað stendur í vegi fyrir því. Dragðu hring utan um svarið/svörin sem þér finnst eiga best við og leggðu svo saman táknin til að sjá hvaða kafli/kaflar eigi best við þig. Lestu síðan viðeigandi kafla til að sjá hvernig þú getur vakið aftur vonina og gleðina. Fyrir þér tengist von því að: Skipta sköpum Finna fyrir fullvissu Finnast þú tilheyra Vera besta útgáfan af þér Aðalhindrun þín fyrir breytingum akkúrat núna er að: Vita hvað þú eigir að...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn