Hvað þýða loftbólur í freyðivínsglasinu?
20. janúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Vissir þú … að því fleiri loftbólur sem eru í glasinu á freyðivíni því skítugra er glasið. Ef litlar loftbólur sjást er líklegt að glasið sé mjög hreint og þess vegna ætti alltaf að meta freyðingu vínsins með því að smakka. Leitið eftir því hvort loftbólurnar séu til dæmis fíngerðar, lifandi, áreitnar eða daufar.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn