Hvammsvík - Náttúruparadís hjá Grímu og Skúla í Hvalfirðinum

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Sumarið 2021 lögðum við leið okkar í Hvalfjörðinn. Um korteri eftir að hafa beygt inn Hvalfjarðarveg blöstu við okkur á vinstri hönd svörtu húsin í Hvammsvík sem við ætluðum að skoða. Þar tók Gríma Björg Thorarensen á móti okkur og sýndi okkur þetta sögulega svæði sem hún og maðurinn hennar, Skúli Mogensen, hafa varið miklum tíma í að byggja upp. Þau hafa lagt áherslu á að öll uppbygging sé gerð í sátt og samlyndi við náttúruna og með tilliti til sögu svæðisins, útkoman er afar vel heppnuð. En verkefninu er hvergi nærri lokið og lýsa...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn