Hvar eigum við að búa?

Texti: Silja Björk Björnsdóttir Alla tíð síðan þegar ég hef flutt á milli staða í borginni hefur það verið fyrir tilstilli einhverra tengsla, vina eða vandamanna sem redduðu mér og mínum íbúðum með einhverjum leiðum. Leigan var samt alltaf há en í þá daga var ekki þorri íbúða á höfuð borgarsvæðinu notaður undir skammtímaleigu og skjótan gróða eins og staðan er í dag. Ástandið var vissulega verst í miðborginni þar sem eftirspurn var mikil, framboð lítið og leiguverðið alltaf hæst. Silja Björk Björnsdóttir Í dag er sagan önnur. Leigan er orðin svimhá alveg sama í hvaða póstnúmeri þú leitar. Stríður...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn