„Hver árstíð hefur sinn ljóma“

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Blómahönnuðirnir Bryndís Eir Þorsteinsdóttir og Valgerður Jóndís Guðjónsdóttir reka saman fyrirtækið Blómdís & Jóndís en þær kynntust í blómahönnunarnámi í Noregi. Samhliða hinum ýmsu blómaskreytingarverkefnum kenna þær stöllur í Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Þær hafa komið sér vel fyrir í Hveragerði þar sem þær eru báðar búsettar en þær hafa einnig komið sér upp góðri vinnuaðstöðu þar. „Við erum eiginlega fyrirtæki á hjólum, við vinnum út um allt.“ Bæði Bryndís og Valgerður Jóndís hafa unnið við blómahönnun nánast alla sína starfsævi en þær byrjuðu báðar ungar að vinna hjá fyrirtækjum sem seldu blóm. „Þegar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn