Hver viðburður einstakt tækifæri til drykkjasköpunar og framúrskarandi þjónustu
28. ágúst 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Hvort sem um er að ræða veislu í heimahúsi, brúðkaup, árshátíð eða aðra viðburði er Reykjavík Cockails vel í stakk búið til að gera veisluna ógleymanlega. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Reykjavík Cocktails Þetta hófst árið 2017 þegar ég var beðinn um að mæta í gæsun til að gera kokteila en þá var ég búinn að vera barþjónn á helstu kokteilbörum bæjarins í nokkur ár. Ég ákvað að slá til og redda því þó ég hafði aldrei gert það áður en það gekk svo alveg ótrúlega vel. Það gekk það vel að eftir þessa gæsun fór ég að fá fyrirspurnir,...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn