Hverju ber að huga að þegar þú ferð að skipuleggja stóra daginn?

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Sunday & White Weddings og Izabella Borycka. Alína hjá Og Smáatriðin fer yfir það mikilvægasta og gefur 10 góð ráð fyrir verðandi brúðhjón. Verið skipulögð frá fyrsta degi Þegar þið byrjið að plana stóra daginn ykkar er gott að hafa allt á einum stað og ég mæli með að stofna nýtt netfang í gegnum Gmail þar sem þið getið haft öll samskiptin við söluaðilana ykkar og allt brúðkaupstengt á einum stað. Þannig minnkið þið líkur á að týna einhverju vinnupóstinum ykkar og eruð með allt tengt brúðkaupinu á einum stað. Einnig fylgir ský (e. Cloud)...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn