Hverju skal klæðast á stóra deginum?

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Aðalmynd: Salbedaras Weddings - Kjóll: Brúðhjón.is - Myndir í færslu: Frá framleiðendum - Þó að uppskriftin að brúðkaupi sé oft frekar einsleit þá er þetta kjörið tækifæri til að láta sig standa út úr hópnum og gera brúðkaupið að sínu eigin og þá sérstaklega þegar kemur að því hverju maður klæðist á brúðkaupsdeginum sjálfum. Nokkur ráð fyrir brúðina Það að velja brúðarkjól er mjög mikilvægur atburður í lífi hverrar brúðar. Hér fyrir neðan eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga þegar þú leggur af stað í þetta ævintýri. 1. Líkamsbygging og lögun: Veldu þér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn