Hvernig á að geyma kaffi
4. mars 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Mynd/ Unsplash Það er mikilvægt að geyma kaffi á réttan hátt til að tryggja að kaffibollinn verði góður. Geymið kaffið í loftþéttum umbúðum: Ef kaffið kemur í endurlokanlegum umbúðum, vertu þá viss um að loka þeim ávallt eftir notkun. Ef umbúðirnar lokast ekki nægilega vel þá er gott ráð að færa það yfir í loftþétt box, svo sem vandað plastbox með góðu loki eða í þar til gert ílát sem er sérstaklega hannað fyrir geymslu á kaffi. Geymið kaffið á dimmum stað: Um leið og kaffi kemst í snertingu við ljós minnkar geymsluþolið hratt og snöggt, sérstaklega þegar beint sólarljós...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn