Hvernig auka má nánd í samböndum fólks

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þegar talað er um nánd dettur flestum kynlíf í hug og telja að nú eigi að spjalla um hvernig hægt sé að lífga upp á þann þátt ástarsambandsins eða gera hann fjörlegri. En nánd er flókið fyrirbæri og samanstendur af mörgum þáttum. Staðreyndin er sú að ástarsamband getur verið náið og gott þótt kynlífið sé ekkert sérstakt og kynlífið getur verið frábært þótt fólk eigi ákaflega erfitt með að nálgast hinn aðilann. Skoðum þetta aðeins betur.Skoðum fyrst aðeins hugtakið nánd. Hún getur verið tilfinningaleg, andleg, líkamleg og vitsmunaleg. Það er ólýsanlegt að finna ástartilfinningu kvikna gagnvart annarri...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn