Hvernig er hægt að skjóta sér inn í skilaboðaskjóðuna?
20. október 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Vera Sófusdóttir Ég dáist að fólki sem sækir það sem það langar í. Þá er ég ekki að meina fólk sem langar í örbylgjuofn og fer í næstu raftækjaverslun til að verða sér úti um einn slíkan. Ég á vinkonu sem varð sér úti um mann með því að senda honum skilaboð á Instagram, án þess að þekkja hann hið minnsta. Hún náði bara að „skjóta sér inn í skilaboðaskjóðuna hans,“ eins og hún orðar það sjálf. Margar vinkvenna okkar í saumaklúbbnum segjast öfunda hana af því hvað hún er ófeimin og hvatvís því það þarf jú vissa hvatvísi...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn