Hvernig spornar þú við útbreiðslu veikinda á heimilinu?
Umsjón: Ritsjórn Vikunnar - Mynd: Kinga Howard af Unsplash Ýmiss konar smitsjúkdómar hafa herjað á land og þjóð undanfarin misseri og blaðamaður hefur lagst í smá rannsóknarvinnu til þess að finna úrræði til að minnka smit á milli heimilismanna. Ef þú ert fjölskyldukona eins og blaðamaðurinn sem ritar, og mögulega með ung börn á heimilinu, þá getur það reynst ansi þreytandi þegar hver pestin stingur upp kollinum á eftir annarri, og leggst á hvern fjölskyldumeðliminn eftir annan. Reyndu að komast að því hvernig smitsjúkdóm þú ert að kljást við. Þetta er fyrsta, og eitt af mikilvægustu skrefunum, sem þú vilt...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn