Hvernig verður ár tígursins hjá þér?
3. febrúar 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Ár tígursins hófst núna 1. febrúar. Finndu rétt ártal til að vita hvaða merki þú tilheyrir en athugaðu að ef þú fæddist í janúar eða febrúar gætir þú tilheyrt merki ársins á undan. Rottan 1936 1948 1960 1972 1984 1996 2008 2020 ÁstinEinhleypar rottur munu fá athygli á árinu, en hafðu kveikt á toppstykkinu svo þú fallir ekki fyrir einhverjum fábjána. Ef rottan er einmana og kvíðin þá er auðvelt að falla fyrir einhverjum sem lofar öllu fögru. Fylgstu með hvað þeir gera, ekki hvað þeir segja!Rotta í sambandi ætti að athuga að streita hefur áhrif á...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn