Hvert spor skiptir máli

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Aðsendar og úr safni Þekkingarfyrirtækið EFLA hefur lengi verið í fararbroddi í svokölluðum vistferilsgreiningum bygginga og innviða á Íslandi. Alexandra Kjeld umhverfisverkfræðingur og Ása Rut Benediktsdóttir efnaverkfræðingur eru sérfræðingar í umhverfismálum á samfélagssviði EFLU. Teymið þeirra sinnir kolefnissporsreikningum af öllu tagi, fyrir allt frá matvöru yfir í flutningskerfi raforku. Einn stærsti þátturinn er þó byggingariðnaðurinn en þann 1. september síðastliðinn var fært í lög að slíkir útreikningar þurfi að fara fram fyrir allar byggingar sem sótt er um byggingarleyfi fyrir. Með þessu er verið að taka mikilvægt skref til að draga úr umhverfisáhrifum mannvirkja en byggingariðnaðurinn veldur...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn