Hvítkálsbátar með gyros-kryddi og chili

Umsjón/ Arna EngilbertsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki Íslenska hvítkálið er alltaf jafngott. Hér höfum við stóra bakaða báta með góðu grillkryddi og ólífuolíu, bakaðir á steypujárnspönnu en einnig er tilvalið að grilla þá. Gyros-kryddblandan kemur svo skemmtilegaá óvart og gefur réttinum svolítið sterkt kikk. Þetta er hið fullkomna meðlæti. HVÍTKÁLSBÁTAR MEÐ GYROS-KRYDDIOG CHILI2-3 msk. lífræn hágæða ólífuolía1-2 msk. Gyros-kryddblanda frá Kryddhúsinu1 lítill haus íslenskt hvítkál, skorið í bátaferskt chili, skorið fíntsalt og pipar Hitið ofninn í 180°C á blæstri. Blandið olíunni og kryddinu saman og berið á hvítkálsbátana, látið magnið ráðast af stærð hvítkálsins. Saltið og piprið eftir smekk og bakið í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn