Hvítt brauð og majónes – hvað getur klikkað?

Pistill úr 4 tbl. 2023 Gestgjafans Það er ansi mikil nostalgía í forsíðu blaðsins að þessu sinni en á henni er brauðterta úr einum þætti blaðsins sem er tileinkaður þessu skemmtilega fyrirbæri sem brauðtertur eru. Ætli flestir íslenskir sælkerar eigi ekki einhverja góða minningu tengda brauðtertum enda hafa hinar ýmsu útgáfur af þessum rétti verið á borðstólum í íslenskum veislum og á mannamótum í áraraðir. Eitthvað brauðtertuæði greip svo um sig hér á landi fyrir nokkrum árum og ekkert lát virðist þar á. Brauðtertan er bara komin til að vera. Hvað getur svo sem klikkað þegar hvítt brauð og majónes...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn