Í Flórens og Reykjavík til skiptis

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Nýverið lögðum við leið okkar á Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur til að heimsækja Ásdísi Dögg Guðmundsdóttur sem býr þar í fallegri íbúð ásamt kærasta sínum Kristófer Óðni Violettusyni og þriggja ára syni þeirra, Stormi Steini. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við kíkjum í heimsókn til Ásdísar því í byrjun árs 2022 birtist heimili hennar í Húsum og híbýlum, þá bjó fjölskyldan í nýbyggingu við Sæbrautina, á Kirkjusandi. Heimili þeirra var afar glæsilegt og rataði það á forsíðu blaðsins þann mánuðinn. Þegar við fréttum að Ásdís og fjölskylda væru að koma sér fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn