„Í góðu mataboði er félagsskapur númer eitt, tvö og þrjú“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og flestir kalla hana, og dóttir hennar Hildur Ársælsdóttir hafa undanfarin misseri haldið námskeiðið Meira Grænt í eldhúsinu heima hjá Sollu. Þar veita þær fólki innblástur til að nota hráefni úr jurtaríkinu á fjölbreyttan hátt og sýna hversu auðvelt það er að gera grænmeti bragðgott og girnilegt. Mæðgurnar njóta þess að sameina krafta sína í eldamennskunni en hugmyndin að námskeiðinu varð til eftir að þær sáu niðurstöður úr síðustu Landskönnun á mataræði Íslendinga. Þar kom fram að landsmenn ná ekki ráðlögðum dag skammti af grænmeti og ávöxtum. Þetta kom...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn