„Í góðu mataboði er félagsskapur númer eitt, tvö og þrjú“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla eins og flestir kalla hana, og dóttir hennar Hildur Ársælsdóttir hafa undanfarin misseri haldið námskeiðið Meira Grænt í eldhúsinu heima hjá Sollu. Þar veita þær fólki innblástur til að nota hráefni úr jurtaríkinu á fjölbreyttan hátt og sýna hversu auðvelt það er að gera grænmeti bragðgott og girnilegt. Mæðgurnar njóta þess að sameina krafta sína í eldamennskunni en hugmyndin að námskeiðinu varð til eftir að þær sáu niðurstöður úr síðustu Landskönnun á mataræði Íslendinga. Þar kom fram að landsmenn ná ekki ráðlögðum dag skammti af grænmeti og ávöxtum. Þetta kom...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn