Í mörg ár reynt að búa til eitthvað líkt Chai latté í kökuformi

Lisa Marie Maríudóttir Mahmic elskar að baka og er mikill aðdáandi súkkulaðis, svo súkkulaðikökureru í uppáhaldi. Hún segist hafa orðið ástfangin af Chai latté þegar hún smakkaði það fyrst á kaffihúsinuPallett í Hafnarfirði og hafa reynt í mörg ár að ná fram bragðinu í kökuformi. Eftir nokkrar tilraunir varðloks til Jóla chai-kaka sem Lisa Marie gefur lesendum Vikunnar uppskrift að ásamt „Fridge Cake“ sem guðmóðir hennar átti alltaf til í ísskápnum en á heimili Lisu er kakan nú kölluð jólakonfekt. Starfsheiti? „Þýðandi og enskukennari.“ Fjölskylduhagir? „Gift og á tvö börn.“ Uppáhaldsjólasveinn? „Skyrgámur klárlega … Sveinninn hámaði í sig skyr þangað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn