Í röð og reglu – flottar lausnir og innblástur

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Ljósmyndarar Birtíngs Okkur þykir alltaf gaman að sjá smekklegar og sniðugar lausnir hvað skipulag og uppröðun í hillur varðar þegar við heimsækjum falleg heimili. Stórir lokaðir skápar, opnar hillur, innbyggðar hirslur, sérsmíðaðar lausnir, geymsla á hjólum – möguleikarnir eru endalausir. Hér höfum við tekið saman nokkrar vel valdar ljósmyndir úr safni Birtíngs sem gefa innblástur um hvernig má raða í hillur og skipuleggja heimilið þannig að rýmið nýtist sem best. Heima hjá Söru Jónsdóttur í Vesturbænum. Í stofunni er smart hilla sem setur sterkan svip á rýmið. Hillan sem er um þrír metrar að lengd, hönnuð af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn