// Í skóm drekans – 20 ára afmælissýning | Birtíngur útgáfufélag

Í skóm drekans – 20 ára afmælissýning

Í skóm drekans – 20 ára afmælissýning

Texti: Ragna Gestsdóttir Tuttugu ára afmælissýning á stórmyndinni Í skóm drekans, verður laugardagskvöldið 24. september kl. 19 ásamt kvikmyndagerðarmönnum. Stanslaust stuð og eftirpartí sem þú vilt ekki missa af! Í skóm drekans var sýnd víða um heim og vann Edduverðlaunin sem besta íslenska heimildarmyndin árið 2002. Upplýsingar: tix.is. 

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna