Í skúrnum með Stebba

Stefán Jakobsson, söngvari DIMMU og tónlistarmaður, heldur tónleika í bílskúrnum sínum í Mývatnssveit annað sumarið í röð. Tónleikarnir eru kærkomin viðbót fyrir gesti og gangandi sem koma í Mývatnssveit til að njóta náttúru og þjónustu. Einstakt tækifæri til að kynnast Stebba JAK á heimavelli þar sem tónlistarferill hans hófst. Upplýsingar: tix.is.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.