Í takt við aldur hússins

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Gríma Björg Thorarensen, innanhússhönnuður og eigandi GBT Interiors, hannaði þetta glæsilega gestabaðherbergi heima hjá sér árið 2021. Þrátt fyrir að vera aðeins þrír fermetrar er hver fermetri vel nýttur á þessu dökka baðherbergi þar sem dramatísk lýsing og marmari nýtur sín í hólf og gólf. Hverjar voru áherslurnar? „Mér finnst alltaf gaman að hanna gestasalerni og búa til einhvern óvæntan „factor“ þar sem þetta eru oftast lítil rými sem eru mikið notuð af bæði gestum og heimilisfólki og eiga það stundum til að verða út undan í hönnunarferlinu eða fá litla athygli.“ Hvernig...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn