Idol-stjörnuleit snýr aftur

Texti: Ragna Gestsdóttir Sjónvarpsþættir þar sem keppendur etja kappi hver við annan þar til einn einstaklingur eða einn hópur stendur uppi sem sigurvegari hafa lengi verið vinsælir. Fjölmargar þáttaraðir má telja upp og sumar telja orðið í tugum þáttaraða: Survivor, American Idol, Barchelor, Masterchef, The Amazing Race. Þátttakendur keppa í ýmsu; ástum, fegurð, eldamennsku, söng, dansi og í raun hverju sem hugmyndaflug framleiðenda býður upp á hverju sinni. Slíkar þáttaraðir hafa ekki verið margar hér á landi og fáar séríslenskar. Margar byggja á þekktum erlendum þáttaröðum sem hafa náð vinsældum í upprunalegri útgáfu í heimalandinu og jafnvel einnig í fjölmörgum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn