Ilmur af jólum í húsi handanna allan desember

Við fjölförnustu gatnamót Austurlands í hjarta Egilsstaða, er að finna vettvang sköpunar og lista í Húsi handanna. Jólaandinn svífur yfir og undirbúningur fyrir þennan annasama tíma er í fullum gangi. „Það verður ilmur af jólum í húsi anda og handa allan desember en fimmtudagana 14. og desember verða sérstakar jólaopnanir til klukkan 22:00. Þá verður hugguleg stemmning og jólalegt um að litast,“ upplýsir Lára Vilbergsdóttir framkvæmdastjóri Húss Handanna á Egilsstöðum. Hús Handanna var stofnað í júní 2010 og var markmiðið í upphafi að skapa frammúrskarandi vettvang fyrir íslenska og austfirska hönnun, listhandverk og myndlist. Í dag skilgreinir Hús Handanna sig...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn