Fararstjóri sem þurfti að láta af stjórn - Inga Geirsdóttir greindist með krabbamein í hálsi

Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Inga Geirsdóttir hefur haft einstakan húmor sinn og jákvæðni að leiðarljósi í gegnum lífsins ólgusjó. Hún býr og starfar í Skotlandi þar sem hún rekur ferðaskrifstofuna Skotganga ásamt eiginmanni sínum og dóttur en þau leiða ferðaþyrsta Íslendinga á framandi slóðir. Á meðal ferða sem þau bjóða upp á eru gönguferðir í kringum stærsta stöðuvatn Englands, rútuferðir á slóðir Auðar djúpúðgu og kvennaferð í fótspor Jane Austen. Fyrir nokkrum árum þurfti hún þó að taka sér frí frá fararstjórninni á meðan hún lagði á brattann í mikilli óvissuferð; krabbameinsmeðferð. Þar eins og annars...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn