Ingibjörg Iða er ævinlega þakklát menntaskólakennurunum sínum

Lesandi Vikunnar er Ingibjörg Iða Auðunardóttir. Ingibjörg er með meistaragráðu í almennri bókmenntafræði og vinnur sem textasmiður og bókagagnrýnandi í Kiljunni. Hún segist hafa lesið mikið síðan hún man eftir sér en að lesturinn hafi dalað smá á unglingsárunum. Hún er ævinlega þakklát menntaskólakennurum sínum í íslensku sem kveiktu aftur áhuga hennar á lestri og hvöttu hana til að læra íslensku og bókmenntafræði í háskólanum, ég á þeim fjölmargt að þakka, segir hún. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Úr einkasafni Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Einmitt núna er ég að lesa nýju bók Arnalds Indriðasonar, Ferðalok, sem mér...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn