„Inni í mér ólgaði alltaf einhver sköpunarkraftur“

Ítalski/íslenski rithöfundurinn Valerio Gargiulo heimsótti bróður sinn til Íslands fyrir rúmum tuttugu árum og fannst hann strax finna einhverja ólýsanlega tengingu við landið. Nokkrum árum síðar ákvað hann sjálfur að flytja úr ítölsku sólinni yfir til Íslands þar sem allra veðra er von, en hann segir veðráttuna ekki ergja sig neitt, hann klæði sig bara eftir veðri. Hamingjan sé líka í okkar höndum, hún sé ekki undir veðrinu komin. Valerio Gargiulo „Ég kom fyrst til Íslands árið 2001 til að vera viðstaddur skírn en bróðir minn er giftur íslenskri konu og hefur verið búsettur hér um langt skeið. Ég varð...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn