Innbakaður fetaostur í filo-deigi með hunangi og pistasíuhnetum
5. júlí 2023
Eftir Erla Þóra Bergmann

Umsjón/ Erla Þóra Bergmann PálmadóttirStílisti / Guðný HrönnMyndir/ Alda Valentína Rós INNBAKAÐUR FETAOSTUR Í FILO-DEIGI MEÐ HUNANGI OG PISTASÍUHNETUMfyrir 4 100 g ferskt filo-deig250 g fetaosturólífuolíahunang, til að dreypa yfir í lokinpitsasíuhnetur, til að strá yfir í lokin Skerið fetaostinn niður í fjóra kubba og pakkið honum inn í filo-deigið. Penslið með ólífuolíu og bakið við 200°C í u.þ.b 10-15 mín. eða þar til hann verður fallega gylltur og mjúkur. Berið fram með hunangi og pistasíuhnetum.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn