Innblástur frá Asíu hjá Gaia

Umsjón: RitstjórnMyndir: Aðsendar Gaia er nýr og spennandi veitingastaður við Ægisgarð 2 í Reykjavík. Asísk matargerð er í forgrunni á Gaia þar sem fiskréttir, sushi og spennandi smáréttir eru áberandi á matseðli. Þá er einnig lögð mikil áhersla á flotta kokteila á barnum. „Nafnið Gaia þýðir móðir jörð. Hún er falleg, framandi, skemmtileg og spennandi. Hún hefur unun af því að ferðast um heiminn og hefur valið af kostgæfni bæði hráefni og aðferðir hvaðanæva úr heiminum og þá sérstaklega Asíu,“ segir í tilkynningu frá Gaia. Á Gaia er lögð áhersla á að skapa notalega stemningu en staðurinn er fallega innréttaður með vísun í náttúruna. Viður, grænar plöntur og hlýleg lýsing...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn