Innblástur frá gömlum apótekum
Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Nýverið var verslunin Apotek Atelier opnuð á Laugavegi 16. Það eru þrír fatahönnuðir sem standa að opnun verslunarinnar, það eru þau Halldóra Sif Guðlaugsdóttir, Sævar Markús og Ýr Þrastardóttir. Rýmið er einstaklega skemmtilega innréttað þar sem litagleði ræður ríkjum. Í húsnæðinu var áður skrifstofa Lyfju apóteks en í hartnær heila öld hefur lyfjaverslun verið rekin í húsinu, alveg þar til verslun Lyfju flutti úr því árið 2019. Þremenningarnir sóttu innblástur í þessa sögu hússins þegar verslunin var sett á laggirnar. Halldóra Sif Guðlaugsdóttir hannar undir merkinu Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttir undir Another Creation og Sævar Markús hannar undir eigin nafni. Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn