Innblástur fyrir eldhúsið

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Úr safni Eldhúsið er gjarnan einn helsti samverustaður heimilisins hvort sem gesti ber að garði eða nánastafjölskyldan kemur saman við matarborðið. Oft og tíðum er talað um eldhúsið sem hjarta heimilisins þarsem mikið er um að vera og þarf það því að þjóna fjölmörgum hlutverkum. Litasamsetningar, áferðirog efnisval í eldhúsinu geta verið alls konar og fer það allt eftir notagildi og smekk hvers og eins. Viðákváðum að taka saman nokkur glæsileg eldhús sem við höfum fengið að mynda í gegnum árin. Opið og bjart eldhús Elínar Rósu Guðlaugsdóttur og Ara Viðarssonar í Hlíðunum í Reykjavík...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn